1900–1920, 1920–1960, Þögn
Þegar saga hinsegin kynverundar kvenna fram undir lok 20. aldar er skoðuð er nauðsynlegt að lesa ekki aðeins í þær heimildir sem til eru og velta vöngum yfir þeim sem ekki eru til staðar heldur einnig skoða hvers konar heimildir hverfa af sjónarsviðinu. Á fyrstu...
1800–1900, 1900–1920, 1920–1960, Rými
Margar af þeim konum sem fjallað er um á þessum vef eiga það sameiginlegt að hafa dvalið erlendis í lengri eða skemmri tíma. Íslendingar ferðuðust fæstir út fyrir landsteinana á 17. og 18. öld og allra síst íslenskar konur. Það var helst á færi örfárra stúdenta og...
1800–1900, 1900–1920, 1920–1960, Stétt
Þegar saga hinsegin kynverundar kvenna allt fram undir lok 20. aldar er skoðuð kemur glöggt í ljós að nauðsynlegt er að lesa ekki aðeins í þær heimildir sem til eru, heldur einnig velta vöngum yfir þeim heimildum sem ekki eru til staðar og skoða þá hópa sem skildu...
1900–1920, 1920–1960, Kynlíf
Íslenskar heimildir eru almennt fremur þöglar um kynlíf og kynlöngun kvenna – og um skort á slíku. Kynferðisleg sambönd kvenna eru almennt ekki sýnileg í heimildum nema lesið sé milli línanna en einnig er athyglisvert að huga að því sem sagt er um, og þagað yfir,...
1900–1920, 1920–1960, Vinátta
Eitt af einkennum tímabilsins fram til 1900 er mikill skortur á heimildum eftir konur þar sem þær lýsa eigin tilfinningum og löngunum. Við lok 19. aldar fer þó að tíðkast að fólk, sérstaklega af heldri stéttum, haldi dagbækur og skrifist reglulega á við kunningja,...
1900–1920, 1920–1960, Hegðun
Við upphaf 20. aldar var allstór hópur ógiftra kvenna búsettur í bæjum landsins, ekki síst í Reykjavík. Ólöf Garðarsdóttir og Gísli Ágúst Gunnlaugsson hafa bent á að þéttbýlið bauð konum upp á ýmsa möguleika til að sjá fyrir sér og sínum, t.d. með handavinnu, kennslu...
Recent Comments