Viðurnefni

Athygli vekur að margar þeirra heimilda sem hér er fjallað um (fyrir aldamótin 1900) fjalla um konur sem höfðu viðurnefnin „graða“ eða „karlmaður“. Þessi viðurnefni lýsa að einhverju leyti samfélagsviðhorfum til kvenna sem þóttu storka hefðum í tengslum við...

Lesbíur og kynvilla

Erfitt er að segja til um hvenær Íslendingar fóru að nota orð á borð við lesbía, kynvilla, samkynhneigð, tvíkynhneigð o.s.frv. til að lýsa hinsegin konum og kynverund þeirra. Að sama skapi vitum við fátt um upplifun kvenna af slíkum hugtökum á því tímabili sem hér um...