Heimildalisti

Stofnun Árna Magnússonar (AM)

AM 433 fol 1. Orðabókarhandrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík. IV hluti.

 

Borgarskjalasafn Reykjavíkur (BR)

BR. Einkaskjalasafn nr. 11. Sigríður Björnsdóttir. Slóð: http://www.borgarskjalasafn.is/desktopdefault.aspx/tabid-4970/6667_read-1442/start-s/6630_view-2789/

BR. Einkaskjalasafn nr. 506. Ingibjörg Ólafsson. Slóð: http://www.borgarskjalasafn.is/Portaldata/21/Resources/borgarskjalasafn/skjalaskra/einstaklingar/Ingibjoerg__lafsson_(506).pdf

 

Í einkaeigu

Bréf Nínu Sæmundsson til Ingu Ebstrup 1920–1921. Í vörslu Hrafnhildar Schram.

 

Kvennasögusafn Íslands

KSS. 13 og KSS. 2018/17. Ingibjörg H. Bjarnason. Einkaskjalasafn. Slóð: http://einkaskjol.is/index.php/ingibjorg-h-bjarnason-f-1868

KSS. 77 Guðrún Jónasson. Einkaskjalasafn. Slóð: https://kvennasogusafn.is/index.php?page=gudrun-jonasson

KSS. 78 Gunnþórunn Halldórsdóttir. Einkaskjalasafn. Slóð: https://kvennasogusafn.is/index.php?page=gunnthorunn-halldorsdottir

 

Landsbókasafn Íslands – Handritadeild

Lbs.-Hdr. 7 NF. Nína Sæmundsson. Einkaskjalasafn. Slóð: https://landsbokasafn.is/uploads/handritaskrar/N%C3%ADna%20S%C3%A6mundsson.pdf

Lbs.-Hdr. Lbs 363 fol. Endurminningar Helgu Sigurðardóttur frá Barkarstöðum. Slóð: https://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs02-0363

Lbs.-Hdr. Lbs 1266 4to. Skýrsla Jóns Jónssonar á Kvíabekk til Hálfdanar Einarssonar á Hólum um presta.

Lbs-Hdr. Lbs 2367 4to. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, Prestaæfir X. bindi. Slóð: https://handrit.is/is/manuscript/view/is/Lbs04-2367
https://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_2367_4to/Lbs_2367_4to,_0473r_-_960-hq.pdf

https://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_2367_4to/Lbs_2367_4to,_0473v_-_961-hq.pdf
https://image.landsbokasafn.is/source/Lbs_2367_4to/Lbs_2367_4to,_0474r_-_962-hq.pdf

Lbs-Hdr. Lbs. 2686 8vo. Ólafur Davíðsson, Dagbók 1881–1882.

 

Lokaritgerðir á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni

Lbs. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur á Íslandi um aldamótin 1900. MA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands 1999.

 

Vefheimildir

Vef. Auður Styrkársdóttir, „Kvennasöguslóðir um Þingholtin“, Kvennasögusafn Íslands, skoðað 19. september 2018. Slóð: https://kvennasogusafn.is/index.php?page=thingholtin

Vef. Íslendingabók, Íslensk erfðagreining ehf. og Friðrik Skúlason ehf., skoðað 13. september 2018. Slóð: https://islendingabok.is/

Vef. Kristín Ástgeirsdóttir, „Fyrst kvenna á þingi“, Erindi flutt í Alþingishúsinu 8. júlí 2012, Jafnréttisstofa, skoðað 14. febrúar 2019. Slóð: https://www.jafnretti.is/is/um-jafnrettisstofu/greinar/fyrst-kvenna-a-thingi

Vef. Svanhildur Óskarsdóttir, „Fröken Ingibjörg Ólafsson erindreki“, Árnastofnun, skoðað 19. september 2018. Slóð: http://www.arnastofnun.is/page/ingibjorg_olafsson

Vef. Þjóðskjalasafn Íslands. Manntal 1860–1901. Slóð: www.manntal.is.

Vef. Þjóðskjalasafn Íslands – skjalaskrár. Sóknarmannatöl. Slóð: http://skjalaskrar.skjalasafn.is/

„Afmælisdagbók“, Frjáls verzlun 14:1–2 (1952), bls. 26. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3149241

Arnliði Álfgeir, Kirkjan á hafsbotni. Reykjavík: Helgafell 1959.

Auður Magnúsdóttir, „Móðir, kona, meyja. Um karlalegar konur og kynlausar meyjar á miðöldum.“ Íslenska söguþingið 2002, ráðstefnurit I. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands og Sögufélag 2002, bls. 83–92.

„Á Skautafélagsballinu“, Vísir 23. nóvember 1914, bls. 2. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1113469

„Ánægjulegast að vinna að mannúðarmálum. Samtal og greinar um frú Guðrúnu Jónasson bæjarfulltrúa 75 ára“, Morgunblaðið 8. febrúar 1952, bls. 5 og 8. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1283807

Ásta Kristín Benediktsdóttir, „„Sjoppa ein við Laugaveginn […] hefur fengið orð á sig
sem stefnumótsstaður kynvillinga“, Orðræða um illa kynvillinga og listamenn á sjötta áratug
20. aldar.“ Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi. Ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Sögufélag 2017, bls. 147–183.

Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Bókin sem kom út úr skápnum. Um ljóðabókina Kirkjan á hafsbotni“, Hinsegin dagar í Reykjavík – dagskrárrit 2012. Reykjavík: Hinsegin dagar 2012, bls. 16–18. Slóð: https://astabenediktsdottir.files.wordpress.com/2015/09/bc3b3kin-sem-kom-c3bat-c3bar-skc3a1pnum.pdf

Beachy, Robert, Gay Berlin. Birthplace of a Modern Identity. New York: Vintage Books 2014.

Belfiore, Eleonora og Oliver Bennett, The Social Impact of the Arts. An Intellectual History. [Útgáfustaðar ekki getið]: Palgrave Macmillan UK 2008.

Bergljót Ingólfsdóttir, „Konur við stýrið“, Lesbók Morgunblaðsins 26. janúar 1980, bls. 4–5.

Borgström, Eva, Berättelser om det forbjudna. Begär mellan kvinnor i svensk litteratur 1900–1935. [Útgáfustaðar ekki getið]: Makadam 2016.

Borgström, Eva og Hanna Markusson Winkvist, „Om kärlek, kamratskap och kamp“, Den kvinnliga tvåsamhetens frirum. Kvinnopar i kvinnorörelsen 18901960. Stokkhólmi: Appell Förlag 2018, bls. 731.

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi, Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum. Selfossi: Sæmundur 2010. [Endurprentun á 1. útgáfu, Þjóðólfur 1893–1897].

Bæjarskrá Reykjavíkur. Útg. Björn Jónsson, Ólafur Björnsson og Pjetur G. Guðmundson, Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, Gutenberg og Prentsmiðjan Acta, 1902–1935. Slóð: https://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=575

Carter, Julian, „On Mother-Love: History, Queer Theory, and Nonlesbian Identity“, Journal of the History of Sexuality 14:1/2 (2005), bls. 107–138.

Dagný Kristjánsdóttir, „Hinsegin raddir. Um sannar og lognar lesbíur í bókmenntum og listum,“ Skírnir 177 (haust 2003), bls. 451–481.

Den kvinnliga tvåsamhetens frirum. Kvinnopar i kvinnorörelsen 18901960. Ritstj. Eva Borgström og Hanna Markusson Winkvist. Stokkhólmi: Appell Förlag 2018.

E.D., „Heimsókn til Þuru í Garði“, Dagur 8. febrúar 1961, bls. 4. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2653970

Erla Hulda Halldórsdóttir, Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903. Reykjavík: Sagnfræðistofnun HÍ, RIKK og Háskólaútgáfan 2011.

Erla Hulda Halldórsdóttir, „„gleimdu ecki þinni einlægt Elskandi Sistir“. Skriftarkunnátta sem félagslegt og menningarlegt auðmagn“, 4. íslenska söguþingið 7.–10. júní 2012. Ráðstefnurit. Ritstj. Kristbjörn Helgi Björnsson. Reykjavík: Sagnfræðistofnun 2013, bls. 99–108.

Erla Hulda Halldórsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir, Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna. Reykjavík: Kvennasögusafn Íslands 1998.

Fabricius-Møller, J., Kynferðislífið: Sex háskólafyrirlestrar. Þýð. Árni Pjetursson. Reykjavík: Þorleifur Gunnarsson 1946.

Faderman, Lillian, Odd Girls and Twilight Lovers. A History of Lesbian Life in Twentieth Century America. New York: Columbia University Press 1991.

Faderman, Lillian, Surpassing the Love of Men Romantic Friendship and Love Between Women from the Renaissance to the Present. New York: Quill 1981.

Freyr Þórarinsson, „Leyndarmál Kiljunnar: Hver var Arnliði Álfgeir?“, Fréttablaðið, 16. desember 2011, bls. 30. Slóð: http://www.visir.is/leyndarmal-kiljunnar–hver-var-arnlidi-alfgeir-/article/2011712169987

Friðrik Eggerz, Úr fylgsnum fyrri aldar I. Jón Guðnason sá um útgáfuna. Reykjavík: Iðunn 1950.

„Frú Bergljót Sigurðardóttir“, Íslendingur 23. júlí 1915, bls. 64. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5145809

Gísli Ágúst Gunnlaugsson og Ólöf Garðarsdóttir, „Transition into widowhood: A life-course perspective on the household position of Icelandic widows at the beginning of the twentieth century“, Continuity and Change 11:3 (1996), bls. 435–458. Slóð: https://doi.org/10.1017/S0268416000003489

Gísli Konráðsson, „Jón Einarsson á Sauðá.“ Sjómannablaðið Víkingur 16:6–7 (1954), bls. 142–145. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4231548

„Gluggað í spjöld sögunnar – á hálfrar aldar afmæli“, Morgunblaðið 18. febrúar 1987, bls. B4. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1650042

„Guðrún Jónasson fyrrv. bæjarfulltrúi“, Morgunblaðið 14. október 1958, bls. 8. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1318354

Gunnar Árnason, „Ingibjörg Ólafsson“ Kirkjuritið 28:6 (júní 1962), bls. 276–279. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4740519

„Gunnþórunn Halldórsdóttir leikkona – Minning“, Morgunblaðið 24. febrúar 1959, bls. 12. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1320748  

Halldór Kristjánsson, „Álftafjarðarheiði“, Tíminn, 21. desember 1962, bls. 8 og 13. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1053221

Halldór Laxness, „Af íslensku menningarástandi“, Vörður 3:29 (1925), bls. 2–4. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4549840

Halldór Kiljan Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmír. 1. útgáfa. Reykjavík: Prentsmiðjan Acta 1927.

Halldór Kiljan Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmír. 2. útgáfa. Reykjavík: Helgafell 1948.

Hannes Pétursson, „Gleymd kona og geldsauðir tveir“. Misskipt er manna láni. Heimildaþættir I. Reykjavík: Iðunn 1982, bls. 9–43.

Helgi Guðmundsson. Vestfirskar sagnir II. Reykjavík: Bókaforlagið Fagurskinna 1945.

Hellesund, Tone, „Queering the Spinsters: Single Middle-Class Women in Norway, 1880–1920, Journal of Homosexuality 54:1–2 (2008), bls. 21–48.

Herzog, Dagmar, Sexuality in Europe. A Twentieth-Century History. Cambridge: University Printing House 2011.

Hjörtur frá Rauðamýri, Böðvar frá Hnífsdal og Þóroddur frá Sandi, „Sólskin og sunnanvindur“, Eimreiðin 48:1 (1942), bls. 43–48. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000537092

Hrafnhildur Schram, Huldukonur í íslenskri myndlist. Reykjavík: Mál og menning 2005.

Hrafnhildur Schram, Nína S. Nína Sæmundsson 18921965. Fyrsti íslenski kvenmyndhöggvarinn. Reykjavík: Crymogea 2015.

Hrefna Róbertsdóttir, Reykjavíkurfélög. Félagshreyfing og menntastarf á ofanverðri 19. öld. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 26. Ritstj. Jón Guðnason. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1990.

„Húsið, sem flestir skoða, og konan, sem það er kennt við“, Tíminn – sunnudagsblað, 30. apríl 1972, bls. 339–341. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3561174

Ingibjörg Ólafsson. En Minnesbok. Útg. Despina Karadja. Kaupmannahöfn: Bianco Lunos Bogtrykkeri A/S 1962.

Íris Ellenberger, „Að klæða af sér sveitamennskuna og þorparasvipinn. Hreyfanleiki og átök menningar í Reykjavík 1890–1920, Saga 56:2 (2018), bls. 19–56.

Íris Ellenberger, „Lesbía verður til. Félagið Íslensk-lesbíska og skörun kynhneigðar og kyngervis í réttindabaráttu á níunda áratug 20. aldar“, Saga LIV:2 (2016), bls. 7–53.

Íslensk orðabók. 3. útg. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Forlagið 2002. Slóð: https://snara.is/

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. 3. bindi. Safnað hafa Jón Árnason og Ólafur Davíðsson. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag 1894. Slóð: http://baekur.is/bok/000197653/3/Islenzkar_gatur__skemtanir

Kahn, Fritz, Kynlíf: Leiðarvísir um kynferðismál. Þýð. Hjörtur Halldórsson og Einar Ásmundsson. Útg. Jón G. Nikulásson. Reykjavík: Helgafell 1948.

Kennedy, Elizabeth Lapovsky og Davis, Madeline D., Boots of Leather, Slippers of Gold. The History of a Lesbian Community. London: Routledge 1993.

Kristín Ástgeirsdóttir, Katrín Thoroddsen“, Skírnir 132 (2007), bls. 11–68.

„Kristín J. Hagbarð“, Morgunblaðið, 18. mars 1960, bls. 21. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1327573

Kolbrún Bergþórsdóttir, „Nína í Hollywood“, DV 6. nóvember 2015, bls. 18–19. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6798858

„Kynjadalur í Ódáðahrauni“, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri IV. Jón Árnason. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga 1956, bls. 339–340. Slóð: http://baekur.is/bok/000197670/4/355/Islenzkar_thjodsogur_og_Bindi_4_Bls_355

Laxdæla saga, Íslenzk fornrit V, Ritstj. Einar Ól. Sveinsson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag 1934.

„„Listamannasjóðurinn““, Ingólfur 27. ágúst 1906, bls. 146. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2270860

Málfríður Einarsdóttir, Rásir dægranna. Eftirlátin skrif. Reykjavík: Ljóðhús 1986.

Molbech, Christian, Dansk ordbog indeholdende det danske sprogs stammeord tilligemed afledede og sammensatte ord, efter den nuvaerende sprogbrug forklarede i deres forskiellige betydninger, og ved talemaader og exempler oplyste I bindi, Kaupmannahöfn: Gyldendal 1833.

Newman, Sally, „The Archival Traces of Desire: Vernon Lee’s Failed Sexuality and the Interpretation of Letters in Lesbian History“, Journal of the History of Sexuality 14:1/2 (2005), bls. 51–75.

Oliker, Stacey J, Best Friends And Marriage. Exchange Among Women. Berkeley, Los Angeles og Oxford: University of California Press 1989, bls. 2630.

Ólafur Davíðsson, Hundakæti. Dagbækur Ólafs Davíðssonar. Útg. Þorsteinn Vilhjálmsson. Reykjavík: Mál og menning 2018.

Ólöf Garðarsdóttir, „Þáttur kvenna í flutningum til sjávarsíðunnar við upphaf þéttbýlismyndunar á Íslandi“, Rannsóknir í félagsvísindum II. Erindi flutt á ráðstefnu í febrúar 1997. Ritstj. Friðrik H. Jónsson. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan 1997, bls. 243–252. Slóð: http://hdl.handle.net/1946/8482

Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940 III. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag 1950. Slóð: http://baekur.is/bok/000306940/3/133/Islenzkar_aeviskrar_fra_Bindi_3_Bls_133

Reed, Christopher, Art and Homosexuality: A History of Ideas. Oxford: Oxford University Press 2011.

Sigfús Blöndal, Íslensk-dönsk orðabók. Aðalsamstarfsmenn: Björg Þorláksdóttir Blöndal, Jón Ófeigsson og Holger Wiehe. Reykjavík: 1920–1924. Slóð: http://baekur.is/bok/000355266/Islensk-donsk_ordabok

Sigríður Th. Erlendsdóttir, Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907–1992, Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands 1993.

Sigríður Matthíasdóttir og Þorgerður Einarsdóttir, „Single women who emigrated from Iceland to North America, 18701914. Forgotten women with agency?“, Scandia 82:1 (2016), bls. 10–34.

„Sigríður Zoëga Ijósmyndari – Minningarorð“, Morgunblaðið 29. september 1968, bls. 22. Slóð: http://timarit.is/direct_links_init.jsp?pageId=1397172

Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, „Þura í Garði“, Árbók Þingeyinga 2015 58 (2016), bls. 6–24.

Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, „Þá var mikið hlegið“, Lesbók Morgunblaðsins 2. nóvember 1996, bls. 4–5. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3312002

Sigurður Benediktsson, „Skáldin í þokunni. Þankastrik úr Mývatnssveit“, Vikan 2:39 (1939), bls. 11 og 21. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4523288

Sigurður Grímsson, „Gunnþórunn Halldórsdóttir. Gamlar leikhúsminningar“, Lesbók Morgunblaðsins 13. maí 1962, bls. 4 og 13. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1320748

Soffía Auður Birgisdóttir, „Hið „sanna kyn“ eða veruleiki líkamans? Hugleiðingar spunnar um frásögn af Guðrúnu Sveinbjarnardóttur“, Ritið 17:2 (2017), bls. 39–77.

„Steinunn Thorsteinsson ljósmyndari látin“, Morgunblaðið  21. júlí 1978, bls. 22. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1501748

„Stolin krækiber“, Iðunn [nýr flokkur] 3:1–2 (1917), bls. 147–149. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000576731

„Tilhugalíf og tónlist“, Vísir 12. júlí 1962, bls. 9 og 13. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2361185

Vilhelm Vilhelmsson. Sjálfstætt fólk. Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld. Reykjavík: Sögufélag 2017.

Þ. Þórðardóttir, „Íslendingaþættir. Sjötíu og fimm ára: Guðrún Jónasson“, Tíminn 8. febrúar 1952, bls. 3. Slóð: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1015052

Þorgerður Þorvaldsdóttir, „Iceland 1860–1992: From Silence to Rainbow Revolution“, Criminally Queer: Homosexuality and Criminal Law in Scandinavia 1842–1999. Ritstj. Jens Rydström og Kati Mustola. Amsterdam: Aksant 2007, bls. 117–144.

Þorgrímur Gestsson, Mannlíf við Sund. Býlið, byggðin og borgin. Reykjavík: Íslenska bókaútgáfan ehf. 1998.

Þorsteinn Vilhjálmsson, „Gyðjunafn, skólastýra, vörumerki sjúkdóms. Saffó á Íslandi á 19. og 20. öld“, Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi. Ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Sögufélag 2017, bls. 59–106.

Þorvaldur Kristinsson, „Glæpurinn gegn náttúrlegu eðli. Réttvísin gegn Guðmundi Sigurjónssyni 1924“, Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi. Ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. Reykjavík: Sögufélag 2017, bls. 107–146.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, „Elsta lesbían. Hinsegin veröld sem var“, 30. Afmælisrit Samtakanna ‘78. Reykjavík: Samtökin ’78 2008, bls. 8–11.

Þórður Sigtryggsson, Mennt er máttur. Tilraunir með dramb og hroka. Reykjavík: Omdúrman 2011.

Þura Árnadóttir í Garði, Vísur Þuru í Garði. 2. útg. Reykjavík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1956 [1939].

Æsa Sigurjónsdóttir, „Sigriður Zoëga 1889–1968: Icelandic Studio Photographer“, History of Photography 23:1 (1999), bls. 28–35. Slóð: https://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/03087298.1999.10443794

Æsa Sigurjónsdóttir, „Sigríður Zoëga. Ljósmyndari í Reykjavík“, Sigríður Zoëga. Ljósmyndari í Reykjavík. Ritstj. Inga Lára Baldvinsdóttir. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands, bls. 7–64.