Rómantík og tilfinningar

Eitt af einkennum tímabilsins fram til 1900 er mikill skortur á heimildum eftir konur þar sem þær lýsa eigin tilfinningum og löngunum. Við lok 19. aldar fer þó að tíðkast að fólk, sérstaklega af heldri stéttum, haldi dagbækur og skrifist reglulega á við kunningja,...

Óeðlilegt vinfengi

Heimildir um nána vináttu og sambönd kvenna á tímabilinu 1700–1900 eru ekki margar og oft óaðgengilegar. Það er helst þegar nær dregur aldamótunum 1900 sem hægt er að finna innsýn í þessi vináttubönd í persónulegum heimildum heldri kvenna í þéttbýli. Konur af öðrum...

Lífsförunautar

Við aldamótin 1900 var alvanalegt að konur byggju saman í þéttbýli í Evrópu. Aukin þéttbýlismyndun í álfunni varð ekki síst fyrir tilstilli kvenna sem áttu meiri möguleika á að sjá fyrir sér og lifa sjálfstæðu lífi í krafti ýmiss konar launavinnu sem var af skornum...