1900–1920, 1920–1960, Hegðun
Við upphaf 20. aldar var allstór hópur ógiftra kvenna búsettur í bæjum landsins, ekki síst í Reykjavík. Ólöf Garðarsdóttir og Gísli Ágúst Gunnlaugsson hafa bent á að þéttbýlið bauð konum upp á ýmsa möguleika til að sjá fyrir sér og sínum, t.d. með handavinnu, kennslu...
1700–1800, 1800–1900, Hegðun
Mikilvægur hluti af kynverund fólks er það sem er kallað kyntjáning. Þar er átt við það hvernig fólk tjáir kyn og kynvitund sína dags daglega, til að mynda með klæðavali og líkamstjáningu. Sumar af elstu heimildum um Íslandssöguna segja frá fólki sem kaus að tjá kyn...
1700–1800, 1800–1900, 1900–1920, 1920–1960, Hegðun
Réttindi kvenna voru lengi vel ákvörðuð út frá hjónabandi. Hjónabandið var lykill kvenna að tiltekinni stöðu og virðingu innan samfélagsins. Giftar konur voru alla jafna þær einu sem máttu fara fyrir búi, fyrir utan ekkjur, en aðrar konur urðu að láta sér nægja að...
Recent Comments