1900–1920, 1920–1960, Rými
Hinsegin sagnfræðirannsóknir á Vesturlöndum hafa leitt í ljós að listsköpun og menning í kringum listir hefur gjarnan skapað rými fyrir óhefðbundna kynhneigð, kyntjáningu og kynvitund. Um þetta má meðal annars lesa í riti Christophers Reed, Art and Homosexuality: A...
1900–1920, 1920–1960, Vinátta
Við aldamótin 1900 var alvanalegt að konur byggju saman í þéttbýli í Evrópu. Aukin þéttbýlismyndun í álfunni varð ekki síst fyrir tilstilli kvenna sem áttu meiri möguleika á að sjá fyrir sér og lifa sjálfstæðu lífi í krafti ýmiss konar launavinnu sem var af skornum...
1900–1920, 1920–1960, Rými
Þegar litið er yfir heimildir um hinsegin kynverund kvenna á fyrri hluta 20. aldar blasir við að kvennahreyfingin, þ.e. vinna í þágu kvenna sem var hluti af gróskumiklu félagsstarfi kvenna í kringum aldamótin 1900, var eitt þeirra rýma þar sem hinseginleiki fékk að...
1700–1800, 1800–1900, Hegðun
Mikilvægur hluti af kynverund fólks er það sem er kallað kyntjáning. Þar er átt við það hvernig fólk tjáir kyn og kynvitund sína dags daglega, til að mynda með klæðavali og líkamstjáningu. Sumar af elstu heimildum um Íslandssöguna segja frá fólki sem kaus að tjá kyn...
Recent Comments